Ferðir fyrir hópa

Fyrir fjölskyldur, vini, vinnufélaga og skólahópa.

Við hjá DIVE.IS setjum okkur það markið að bjóða upp á ógleymanlegt ævintýri fyrir þig og hópinn þinn. Hvort sem það er fjölskylda, vinahópur eða vinnufélagar. Þú getur snorklað í Silfru, farið í hellaskoðu á Þingvöllum eða í Hafnarfirði, skoðað Kleifarvatn, kafað í fyrst að skipti og marg fleira!
Á þessari síðu getur þú valið mikið úrval af samsettum ferðum fyrir allskonar hópa. Þetta eru nokkrar hugmyndir en hægt er að setja saman skipulag sem hentar þínum hóp. Ekki hika við að hafa samband og við getum sett saman geggjaða ferð fyrir þig!

Silfra fyrir hópa

snorkelers-posing-photographer-silfra-iceland-dive-is-400x300-q80.jpg

Hópferð í Snorkl í Silfru

11+ manns

Fáðu frábært verð fyrir hópinn þinn

Þú færð hópafslátt í Snorkl í Silfru ef það er 11 eða fleiri í hópnum þínum. Bókaðu hér til að fá afsláttinn.

diving-silfra-iceland-tour-gift-card-400x267-q80.jpg

Snorkl í Silfru & hellaskoður á Þingvöllum

Ævintýri milli flekanna

Snorkeling in Silfra and lava caving in the Gjábakkahellir cave in Thingvellir - the perfect combination to experience some of the most popular Icelandic natural features! Snorkl í Silfru og he...

laugarvatn-fontana-summer-04-400x125-q80.jpg

Snorkl í Silfru & Laugarvatn Fontana

Jökulvatn og náttúrulaug á sama degi

Byrjaðu daginn með kaldri Silfru og endaðu hann síðan með afslöppun í Laugarvatn Fontana.

iceland-snorkling-silfra-day-tour-anders-nyberg-for-dive.is-400x221-q80.png

Snorkl í Silfru & standbretti

Fyrir þá sem elska vatnið!

Snorklaðu í Silfru og skoðaðu hvað leynist undir yfirborðinu síðan ferðu og upplifir Laugarvatn eins og þú hefur aldrei gert áður. Fullkomin ferð til að poppa upp Gullna hrin...

Kleifarvatn fyrir hópa

emagnusson-9165-400x267-q80.jpg

Hverasnorkl fyrir hópinn

Eins og að synda í kampavínsglasi

Aldrei heyrt um hver sem hægt er að synda í? Kleifarvatn hefur heita hveri á botninum sem þú getur skoðað með því að snorkla á yfirborðinu.

iceland_day_5_leidarendi_andersnyberg-2-400x266-q80.jpg

Hverasnorkl og hellaskoðun

Skoðaðu Ísland úr öllum sjónarhornum

Komdu og skoðaðu hvað íslenska náttúran hefur upp á að bjóða; hverar á botni Kleifarvatn og leyndardóma í hellunum í hrauninu.

snorkeling-caves-and-norhtern-lights-400x283-q80.jpg

Hverasnorkl, hellaskoðun og norðurljósasetur

Hin eina sanna

Upplifðu Ísland í allri sinni merkingu með snorkli í hveravatni, hellaskoðun í 2000 ára hrauni og uppgötvaðu hvernig norðurljósin verða til í Aurora Basecamp.

atv_en_route-400x267-q80.jpg

Hverasnorkl og fjórhjól

Sundsprettur og rúntur

Swim throughSyntu þig í gegnum loftbólurnar í Kleifarvatni og skelltu þér svo í ævintýri í hrauninu á fjórhjóli!

Eitthvað fyrir hópinn þinn