Silfra fyrir hópa

Hópferð í Snorkl í Silfru
Frábær upplifun fyrir hópinn þinn
Silfra er einn af fallegustu snorkl- stöðum í heiminum. Snorkl er fyrir alla, ekki þörf á réttindum. Allir fá þykka galla og þurrbúning þannig að öllum er hlýtt.

Snorkl í Silfru & hellaskoðun
Ævintýri milli flekanna
Snorkl í Silfru og hellaskoðun í Gjábakkahelli - fullkomið combo fyrir hópa sem vilja upplifa náttúru Ísland.

Snorkl í Silfru & Laugarvatn Fontana
Jökulvatn og náttúrulaug á sama degi
Fullkomin ferð fyrir hópa sem vilja bæði fjör og afslöppun. Fyrst er snorklað í Silfru og svo slappað af í Laugarvatn Fontana.

Snorkl í Silfru & standbretti
Fyrir þá sem elska vatnið!
Hér er snorklað í Silfru og svo farið á strandbretti (paddleboard) á Laugarvatni. Stanslaus vatnskemmtun allan daginn.
Hafnarfjörður fyrir hópa

Hópferð í hverasnorkl í Kleifarvatni
Eins og að synda í kampavínsglasi
Heyrt um hver sem hægt er að synda í? Í Kleifarvatni er snorklað yfir heitum, bubblandi hver. Öðruvísi upplifun sem hópurinn þinn mun elska.

Hellaskoðun og Aurora Basecamp
Frábær ferð fyrir vinnustaði og vinahópa
Hið fullkomna hópefli. Hellaferð í Leiðarenda og kaffi í Aurora Basecamp, þar sem er líkt eftir Norðurljósunum. Aðeins 20 mín frá Reykjavík.

Fjórhjól og hópefli í Aurora Basecamp
Fjórhjólafjör og grillveisla á einstökum stað
Uppskrift að góðum degi. Eftir fjórhjólaævintýri í hrauninu við Grindavík er haldið í fjör í Aurora Basecamp

Hverasnorkl og hellaskoðun
Í vatni og í helli
Hópurinn snorklar í Kleifarvatni og skoðar hellinn Leiðarenda með viðkomu hjá hverunum í Selvík. Íslensk orka beint í æð!