all-courses-dive.is-iceland.jpg

Köfunarnámskeið

PADI köfunarnámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Komdu að kafa með DIVE.IS

PADI námskeið

Láttu drauminn rætast og lærðu að kafa með okkur

DIVE.IS er 5 stjörnu PADI köfunarskóli sem býður upp á fjölbreytt úrval köfunarnámskeiða á Íslandi.
Hvort sem þig dreymir um að taka fyrsta skrefið í köfun, verða leiðsögumaður eða að efla færni þína sem kafari, þá erum við með rétta námskeiðið handa hentar þér.

diver-having-fun-open-water-course-dive-is

Padi Byrjenda pakkar

Taktu fyrsta skrefið
Það byrjar allt hér í PADI Open Water námskeiðinu!

laughing-diver-at-silfra-entrance

PADI Advanced námskeið

Námskeið fyrir lengra komna
Þessi námskeið kenna þér að verða betra og öruggari kafari.

dry-suit-diver-in-davidsgja-iceland-dive-is

Padi atvinnu námskeið

Gerðu köfun að atvinnu
Hér hefur þú tækifæri til að opna nýjar dýr að köfun og gerast atvinnumaður.

diver-approaching-in-pool-on-dry-suit-course

Padi sér námskeið

Bættu við sérstakri hæfni
Við bjóðum upp á flott sér námskeið, það allra vinsælasta er PADI þurrbúninga námskeiðið okkar.

Algengar spurningar

Þú gætir haft áhuga á þessu