all-courses-dive.is-iceland.jpg

Köfunarnámskeið

PADI köfunarnámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Komdu að kafa með DIVE.IS

DIVE.IS eða Sportköfunarskóli Íslands er PADI 5 stjörnu köfunarmiðstöð. Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval námskeiða fyrir byrjendur og lengra komna. Frá fyrsta andardrættinum undir yfirborðinu og þar til þú verður PADI Divemaster eða kennari, þá ertu í góðum höndum hjá okkur.

iceland_day_3_silfra_andersnyberg-76-1-400x210-q80.jpg

Byrjendanámskeið

Láttu drauminn rætast

Náðu í PADI Open Water Diver köfunarréttindi sem þú getur notað hvar sem er í heiminum.

iceland_day_3_silfra_andersnyberg-230-400x266-q80.jpg

Þurrbúninga námskeið

Aðgöngumiðinn í Silfru

Ef þú ert nú þegar með köfunarréttindi en ekki þurrbúningaréttindi og vilt kafa í Silfru eru þetta námskeiðin fyrir þig.

laughing-diver-at-silfra-entrance-dive-is-400x267-q80.jpg

Köfunarnámskeið fyrir lengra komna

Lærðu að verða betri kafari

Bættu við þig þekkingu og farðu í spennandi köfunarævintýri.

diver-approaching-in-pool-400x300-q80.jpg

PADI Sérréttindi Köfunarnámskeið

Bættu við þig sérréttindum

Bættu við köfunarréttindin þín um séríslenskar aðstæður

dry-suit-diver-in-davidsgja-iceland-400x267-q80.jpg

Námskeið fyrir atvinnukafara

Lærðu að vinna við köfun

Fyrir þá sem langar að vinna við að kafa.

ocean-dive-iceland-400x267-q80.jpg

Köfunarklúbbur DIVE.IS

Vertu með í skemmtilegum köfunarhóp!

Við kynnum með stolti glænýjan köfunarklúbb DIVE.IS! Við hlökkum til að búa til skemmtilegt köfunarsamfélag og okkur langar að fá þig með!...

Algengar spurningar

Þú gætir haft áhuga á þessu