silfra-fissure-iceland-tobiasfriedrich-for-dive.is.jpg

Staðsetning DIVE.IS við Silfru

Það er auðvelt að finna okkur!

Kort að Silfru er hægt að finna að neðan og einnig á þessum hlekk hér, þú getur einnig séð nákvæma staðsetningu Silfru hér að neðan:

Bílastlæði P5 á Þingvölum (þar sem þú leggur bílnum)
Silfra aðkomustaður

Vinsamlegast athugið að bílastæðið á Silfru er eingöngu ætlað fyrirtækjum sem starfa í Silfru. Viðskiptavinir geta lagt á bílastæði P5 sem er í um 5 mínútna fjarlægð frá Silfru. Það þarf að greiða fyrir bílastæðið á síðu MyParking. Einnig er í boði að bóka akstur með okkur með því að hringja eða senda tölvupóst.

Keyrslan frá Reykjavík að Silfra er u.þ.b. ein klukkustund, ef þú ert snemma á ferðinni getur þú stoppað á Þjónustumiðstöð Þingvallaþjóðgarðs.

meeting-point-at-silfra-in-iceland-dive-is.jpg
directions-to-silfra-dive-is
Open in Google Maps

Þú gætir haft áhuga á þessu