silfra-fissure-iceland-tobiasfriedrich-for-dive.is.jpg

Staðsetning DIVE.IS við Silfru

Það er auðvelt að finna okkur!

Kort að Silfru er hægt að finna að neðan og einnig á þessum hlekk hér, þú getur einnig séð nákvæma staðsetningu Silfru hér að neðan:

Bílastlæði P5 á Þingvölum (þar sem þú leggur bílnum)
Silfra aðkomustaður

Vinsamlegast athugið að bílastæðið á Silfru er eingöngu ætlað fyrirtækjum sem starfa í Silfru. Viðskiptavinir geta lagt á bílastæði P5 sem er í um 5 mínútna fjarlægð frá Silfru. Það þarf að greiða fyrir bílastæðið á síðu MyParking. Einnig er í boði að bóka akstur með okkur með því að hringja eða senda tölvupóst.

Keyrslan frá Reykjavík að Silfra er u.þ.b. ein klukkustund, ef þú ert snemma á ferðinni getur þú stoppað á Þjónustumiðstöð Þingvallaþjóðgarðs.

meeting-point-at-silfra-in-iceland-dive-is.jpg
directions-to-silfra-dive-is
map-from-hakidj-to-silfra.jpg

Directions from Hakid Visitor center on Golden circle tour

A map of the walking paths from Hakið Visitor center. The highlighted paths take 10 minutes (red path) and 30 minutes (yellow path). You can choose which one to take according to how much time you have before the beginning of the tour.

Open in Google Maps

Þú gætir haft áhuga á þessu