diver-desending-silfra-thingvellir-magnus-lundgren

Köfunarferðir

Köfunarferðir á heimsmælikvarða fyrir byrjendur og lengra komna

Það eru hlutir sem þú getur hvergi séð nema undir yfirborðinu á Íslandi. Þurrbúningur heldur á þér hita þegar þú kafar milli tveggja fleka í Silfru, í hlýju hveravatni í Kleifarvatni eða í sjónum við strendur Íslands. Komdu að kafa með Dive.is.

Þessi klassíska
Diver enjoying his dive in the pristine water of Silfra

Köfun í Silfru

Vinsælasti áfangastaður kafara á Íslandi

From ISK 23.490
When do you get into Silfra to warm up?
on a cold winter day
Dry suit course student learning to dry suit diving in Iceland

Þurrbúninganámskeið og köfun í Silfru - 2 daga pakki

Fáðu þurrbúningaréttindi og komdu að kafa í Silfru

From 83.480
The most photographed waterfall in Iceland, Gullfoss

Köfun í Silfru og Gullni hringurinn

Útsýnisferð í eigin landi

ISK 38.390
If you want your tour to be great...
...don´t be late :)
From Akureyri
Diver at the top of big Strýtan behind the halo- & thermocline

Kafað að Strýtunni

Eina hverastrýtan í heiminum sem hægt er að kafa að

sun star ocean iceland

Dagsferð í sjóköfun

Norður Atlantshafið iðar af lífi

ISK 44.990
What are the names of the two resident birds at Silfra?
Andrew the duck & Steven Seagull
diver-geothermal-hot-spring-annette

Hveraköfun í Kleifarvatni

Kafaðu í heita potti djöfulsins

ISK 39.990
A humpback whale in Iceland

Köfun í Silfru og hvalaskoðun

Stórkostleg upplifun

From ISK 44.480
Water temperature in Silfra?
2-4°C
horseback riding tour Iceland laxness

Köfun í Silfru og hestaferð

Hin fullkomna ferð fyrir hinn hestaelskandi kafara

From ISK 45.390

Uppgötvaðu heim íslenskra undirdjúpa með okkur

Ísland er ekki bara með einstakt landslag fyrir ofan sjávarmál heldur einnig býður það upp á einstakt útsýni neðansjávar. Þetta fallega land er þekkt fyrir eldvirkni og kristal tært vatn, þar er Silfra engin undantekning. Silfra er án efa vinsælasti köfunarstaðurinn okkar en engu að síður erum við með fleiri köfunarferðir á borð við sjóköfun og hveraköfun.
Hefuru stuttan tíma? Við getum hjálpað þér að setja saman ferðir þannig að tíminn þinn nýtist sem allra best. Við getum sett saman ferðir á borð við Gullna hringinn, það er gott tækifæri til að slá tvær flugur í einu höggi! Það sama er hægt að gera með hestaferð, hvalaskoðun, hellaskoðun og fleiri skemmtilegum ferðum.
Á sumrin mælum við sérstaklega með því að bóka ferð í miðnætursól, það er einstök upplifun að vera á Silfru þegar sólin er að setjast og með nánast engan í kring.
Á veturna mælum við sérstaklega með Norðurljósaferðum og fyrir þá allra hugrökkustu er 2 daga vetrarferðin algjört æði.


Athugið: Til að kafa á Íslandi þurfa allir kafarar að vera með þurrbúninga réttindi. Við bjóðum upp á PADI þurrbúningarnámskeið þrisvar í viku.


Langar þig að kafa í nokkra daga? Þá eru lengri ferðirnar okkar tilvalið fyrir þig!

Köfun í Silfru

Vinsælasta köfunarferð á Íslandi

Ertu með köfunarréttindi? Þá ættir þú að setja það á listann þinn að kafa í Silfru. 100 metra skyggni í kristaltæru vatni er eitthvað sem þú mátt alls ekki láta fram hjá þér fara. Ekki skemmir fyrir að þú getur komið við tvær heimsálfur í einu! Ef þú ert að ferðast með einhverjum sem ekki ert með köfunarréttindi, þá er hægt að samræma köfunarferðina með snorkeling ferð í Silfru, þannig að allir í hópnum geta komið og notið þess að vera saman. Daglegar ferðir allt árið um kring. Frekari upplýsingar.

ISK 23.490

Þurrbúninganámskeið og köfun í Silfru - 2 daga pakki

Fáðu réttindi til að kafa í þurrbúning og kafaðu í Silfru daginn eftir

Það er öðruvísi að kafa í heitu vatni og köldu vatni. Dive.is er leiðandi í heiminum í útgáfu réttinda til að kafa í þurrbúning í köldu vatni. Á þessu námskeiði lærir þú að kafa í þurrbúning og kafar svo í Silfru daginn eftir. Tékkaðu Silfru af óskalistanum með DIVE.IS.
Frekar upplýsingar.

ISK 83.480

Kafaðu í Silfru og ferðastu um Gullna hringinn

Silfra, Þingvellir, Geysir og Gullfoss á einum degi

Vertu ferðamaður í eigin landi með DIVE.IS. Þú munt kafa í Silfru og ferðast um náttúruperlur Íslands, uppskrift að frábærum degi.
Frekari upplýsingar.

ISK 38.390

Kafað að Strýtunni

Köfunarferð frá Akureyri

Strýtan er annar vinsælasti köfunarstaður á Íslandi á eftir Silfru og er á toppnum á heimsvísu þegar kemur að köfun í kvöldu vatni. Strýtan er eina hverastrýtan í heiminum sem hægt er að kafa að. Köfun að Strýtunni er ólýsanleg upplifun og eitthvað sem allir íslenskir kafarar verða að upplifa. Frekari upplýsingar.

Dagsferð í sjóköfun

Norður Atlantshafið iðar af lífi

Þrátt fyrir að það sé nóg af vatni í kringum Reykjavík, finnst okkur betra að fara þessa ferð frá Garði á Reykjanesi. Það er eins langt út í Norður Atlantshafið eins og við komumst án báts. Hafstraumar koma með mikla næringu og restin gerist...eða bíður. Frekari upplýsingar.

ISK 44.990

Hveraköfun í Kleifarvatni

Kafaðu í kampavínsbubblum í heitu hveravatni

Það er stórbrotin upplifun að kafa í Kleifarvatni enda hefur því verið líkt við að kafa í kampavínsglasi. Þessi ferð er nýlega hjá DIVE.IS og hefur vakið mikla lukku. Í þessari ferð munum við kafa eina ferð í hverinn í Kleifarvatni og skoða hverina á háhitasvæðinu í Seltúni. Frekari upplýsingar

ISK 39.990

Köfun í Silfru og hvalaskoðun

Stórkostleg upplifun

Ef þú hefur ekki séð hvali áður, þá ættirðu að láta verða af því. Það er stórkostleg upplifun, næstum jafn stórfengleg eins og að kafa í Silfru.
Frekari upplýsingar

ISK 44.480

Köfun í Silfru og hestaferð

Hin fullkomna ferð fyrir hinn hestaelskandi kafara

Þessi ferð er frábær fyrir kafara sem vilja upplifa meira en að kafa í köfunarferðinni sinni. Njóttu útsýnisins undir yfirborðinu í Silfru og svo á hestbaki um fallegar sveitir Íslands. Frekari upplýsingar

ISK 45.390

Algengar spurningar

Þú gætir haft áhuga á þessu