
Köfun í Silfru
Vinsælasta köfunarferð á Íslandi
Ertu með köfunarréttindi og þurrbúningaréttindi? Þá ættir þú að setja það á listann þinn að kafa í 100 metra skyggni í kristaltæru vatninu í Silfru, einum fallegasta köfunarstað í heimi.

Þurrbúninganámskeið og köfun í Silfru - 2 dagar
Fáðu réttindi til að kafa í þurrbúning og kafaðu í Silfru daginn eftir
Á þessu námskeiði lærir þú að kafa í þurrbúning og kafar svo í Silfru daginn eftir. Tékkaðu Silfru af óskalistanum með DIVE.IS.

Hot and Cold Diving & Spa Tour - Selfdrive
The Perfect Golden Circle Self-Drive combo
Get to know the cold and warm sides of Iceland: go on a diving tour through the famous, cold Silfra, then warm up and relax at Laugarvatn Fontana Geothermal Spa.

Köfun í Silfru og Davíðsgjá
2 kafanir á Þingvöllum
Komdu með í 2 kafanir á Þingvöllum. Fyrst köfum við í Silfru og svo í hinni dekkri og villtari Davíðsgjá.

Private Diving Day tour - w/ pick up
Skip the line and go at a time that fits your needs
A private scuba diving tour in the clear waters of Silfra fissure or in the hot springs of Lake Kleifarvatn. Avoid the crowds & go when you want.

Köfun í Davíðsgjá
Öðruvísi upplifun
Davíðsgjá, sem oft er kölluð dekkri og villtara systkini Silfru, er falin fjársjóður fyrir kafara. Hún er einnig staðsett í Þingvallaþjóðgarði

Köfun í Silfru og hvalaskoðun
Stórkostleg upplifun
Ef þú hefur ekki séð hvali áður, þá ættirðu að láta verða af því. Það er stórkostleg upplifun, næstum jafn stórfengleg eins og að kafa í Silfru.

Hveraköfun í Kleifarvatni
Kafaðu í kampavínsbubblum í heitu hveravatni
Það er stórbrotin upplifun að kafa í Kleifarvatni enda hefur því verið líkt við að kafa í kampavínsglasi. Öðruvísi og skemmtileg köfun yfir bubblandi hver.

Dagsferð í sjóköfun
Norður Atlantshafið iðar af lífi
Þessi ferð er farin frá Garði á Reykjanesi, eins langt út í Norður Atlantshafið og við komumst án báts. Hafstraumar koma með mikla næringu fyrir sjávarlífið.

Prufuköfun!
Frábært fyrir hópinn þinn
Komdu með okkur í prufuköfun þar sem köfunarkennari tekur á móti þér og sýnir þér hvernig á að nota búnaðinn í öryggi umhverfi fyrir byrjendur.
Algengar spurningar
-
Hversu langt er að keyra til Silfru frá Reykjavík?
-
Silfra er í um 60km fjarlægð frá Reykjavík og tekur það um klukkutíma að keyra, fer auðvitað allt eftir veðri. Ef þú ákveður að keyra sjálfur mælum við með að þú fylgir þessu korti á meðan þú keyrir. Silfra er staðsett á Þingvöllum. Þú munt keyra fram hjá leiðsögumönnunum og bílastæðinu við Silfru á hægri hönd, þú heldur áfram í nokkrar mínútur í viðbót að bílastæði P5 þar sem þú leggur bílnum og gengur svo til baka.
-
-
Ég gleymdi köfunarskírteininu mínu, getið þið fundið leyfin mín á netinu?
-
Ef þú ert PADI eða SSI kafari getum við fundið þig á netinu. Við þurfum fullt nafn, með millinafni, og fæðingardag. Við þurfum þetta fyrir ferðina til að geta staðfest þig. Gott er að hafa í huga að bæði PADI og SSI geta stundum verið með bilanir í kerfinu sem gerir okkur erfitt fyrir að leita þig uppi. Við mælum því með að þú sért alltaf með skírteinið með þér eða sækir um rafrænt kort í appið.
-
-
Hvaða réttindi þarf ég til að kafa í Silfru?
-
To join any of our scuba dive tours you need to:
- be at the level of PADI Open Water Diver or above. Equivalent dive certifications from other dive organizations are sufficient.
- have a dry suit dive certification OR 10 logged dry suit dives within the last two years of the dive tour date and be able to provide written proof from a diving instructor of these dry suit dives.
-
Skoðaðu fleiri spurningar