
Design your Iceland diving adventure
Plan your perfect selfdrive diving adventure
Want to dive in many place in Iceland? Choose from all the diving tours we have to offer in one place

3 daga köfunarferð frá Reykjavík
Kafaði í Silfru, sjó og hver
How about a 3 day diving weekend? On this amazing Reykjavík-based Multiple Day Dive Tour you plunge into the Atlantic Ocean and experience south western Iceland’s natural wonders.

5 daga ferð: Kafað fyrir sunnan og norðan
Kafaðu á 5 helstu köfunarstöðum Íslands
This 5 day dive tour gives you a perfect chance to discover Iceland’s highlights above and below the surface and to dive the five best dive sites in Iceland.
Frequently asked questions about our Multiple Day Dive Tours
-
Get ég tekið þátt í lengri ferðum þó að ég hafi ekki kafað í langan tíma?
-
Það fer svolítið eftir hverjum og einum, ef þú hefur ekki kafað í 6 mánuði eða lengur og finnst þú svolítið ryðgaður er ekki vitlaust að gera eina köfun áður eða koma í upprijunarnámskeið með okkur. Sumir köfunarstaðir á Íslandi eru svolítið djúpir og með slæmt skyggni og því ekki sniðugt að fara með óörygga kafara á þá staði. Það er einmitt þess vegna sem við setjum lágmarkskröfur um 4-10 þurrbúningakafanir og 30-40 kafanir í heildina á sumum lengri ferðum.
-
-
Hverjar eru heilsu kröfur til að taka þátt í lengri ferðunum?
-
Eins og með hverja aðra köfunarferð krefjumst við þess að kafararnir séu heilbrigðir og hraustir. Ef þú ert ekki viss mælum við með því að þú látir lækni kíkja á þig. Við munum einnig biðja þig um að skrifa undir heilsufarsyfirlýsinguna okkar og fá læknisvottorð ef sú yfirlýsing krefst þess.
-
-
Hvaða föt/búnað þarf ég að taka með mér í lengir ferðirnar?
-
Við mælum með að þú komir með allan köfunarbúnaðinn þinn, föðurland og hlí útiföt. Þér er einnig velkomið að leigja köfunarbúnað frá okkur. Einnig er mikilvægt að koma með regnföt og alls ekki vitlaust að koma með gönguskóg.
-
View all FAQs