Diver in Nesgjá Iceland

Köfunarstaðir

Helstu köfunar og snorkl staðir á Íslandi

Á Íslandi er hægt að kafa og snorkla á fjölbreyttum köfunarstöðum sem eru frábærir á heimsvísu. Hægt er að kafa og snorkla í tæru vatni, hveravatni og söltum sjó.

diver-coming-out-of-the-cathedral-in-silfra-thingvellir-iceland-magnus-lundgren-400x266-q80.jpg

Silfra

Tærasta vatn á jörðinni

Silfra er einn af fallegustu köfunarstöðum á jörðinni. Vatnið er kristaltært og hægt að sjá 100m+.

diver-hydrothermal-vent-strytan-iceland-wolfgang-polzer-400x267-q80.jpg

Strýtan

Hverastrýta í Eyjafirði

Strýtan er annar vinsælasti köfunarstaður á Íslandi á eftir Silfru og er á toppnum á heimsvísu þegar kemur að köfun í köldu vatni.

from-upper-plattform-waterfall-gullfoss-400x267-q80.jpg

Gullfoss & Geysir

Iceland's "must-see" nature sights

Allir þekkja Gullna hringinn og hafa heimsótt Gullfoss og Geysi eða Strokk.

split-shot-kleifarvatn-400x267-q80.jpg

Kleifarvatn

Neðansjávar og neðanjarðar

Á Kleifarvatni köfum við að neðansjávar hver. Umhverfið í kringum vatnið er óviðjafnanlegt og erfitt að trúa því að aðeins er 30 mín akstur til Reykjavíkur....

hermit-crab-ocean-iceland-400x267-q80.jpg

Garður

The North Atlantic is full of life

With its undersea gardens, forests, and deserts, Garður is our favourite ocean dive site in the Reykjavík area. Get detailed Information on Garður

splitshot-diver-in-bjarnagja-by-anders-nyberg-400x267-q80.jpg

Bjarnagjá

The fresh and salty fissure

Bjarnagjá is a lava fissure on the Reykjanes peninsula. The freshwater of the Bjarnagjá is mixed in with the sea water entering from the end of the fissure.

wideangle-davidsgja-two-divers-400x263-q80.jpg

Davíðsgjá

Leynd perla

Davíðsgjá is a lava fissure in Lake Þingvellir but very different from Silfra. One of our guides describes it as a "darker, spookier" version of Silfra.

canyon-view-into-nesgja-crack-400x267-q80.jpg

Nesgjá

The Silfra of the north

Nesgjá is another lovely fresh water fissure with the crystal clear water that is so unique to Iceland. Nesgjá is quite shallow but amazingly beautiful.

snorkeler-bubble-puddle-litlaa-wolfgang-poelzer-400x267-q80.jpg

Litlaá

Töfrandi hveraá

"Little River" is located near the northern coast but is always a warm temperature. As it is a shallow river, we snorkel instead of dive.

puffins-westfjords-omar-400x267-q80.jpg

Vestfirðir

Síðustu óbyggðu svæðin í Evrópu

The Westfjords beautiful beaches and steep fjord cliffs lead into Iceland’s clearest ocean water. The ocean here has a great variety of dive sites.

el-grillo-british-oil-tanker-world-war-400x266-q80.jpg

El Grillo

Frábær köfun að skipsflaki

In World War II, german fighter planes sunk the British oil tanker “El Grillo” in the fjord on February 10th, 1944. The wreck is about 150 meters long and weighs over 7000 tons.

Frequently asked questions

You might be interested in