snorkeler-surface-floating-silfra-iceland-tobias-friedrich

Snorkeling ferðir

Komdu að snorkla með DIVE.IS

Silfra á Þingvöllum er engri lík með tært vatn, ótrúlegt skyggni og fallegan gróður.

Þú þarft engin réttindi eða reynslu til að snorkla enda flýturðu á yfirborðinu og nýtur útsýnisins.

Þú gætir fengið einn af þessum leiðsögumönnum
iceland-snorkling-silfra-day-tour-anders-nyberg-for-dive.is-400x221-q80.png

Snorkl í Silfru

Vinsæl ferð
-10%

Vetrartilboð á ferðum í janúar - mars 2020!

Að Snorkla í Silfru er frábær upplifun. Ekki láta það framhjá þér fara að Snorkla í kristaltæru vatni í Silfru. Við notum hágæða þurrgalla frá BEAR sem halda þér þurrum og ...

snorkeling-caves-and-northern-lights-1-400x283-q80.png

Snorkl í Silfru, hellar og norðurljós

BESTA VERÐIÐ

Skoðum Silfru, Leiðarenda og Norðurljósasetrið

Í þessari flottu ferð færðu þrjár einstakar ferðir í einum pakka! Þessi pakki inniheldur snorkl í hina stórkostlegu Silfru ásamt hellaferð í Leiðarenda og einstaka norðurljósa ferð með Aurora Ba...

thingvellir-golden-circle-view-from-hakid-400x267-q80.jpg

Snorkl í Silfru og Gullni hringurinn

Besta verðið

Bættu við sígilda rúntinn

Langar þig að krydda upp á sígilda rúntinn um Gullna hringinn? Þá er þetta tilvalin ferð fyrir þig! Við keyrum Gullna hringinn með leiðsögn og endum síðan bíltúrinn á eins...

laugarvatn-fontana-summer-04-400x125-q80.jpg

Heit og köld Snorkl ferð með Laugarvatn Fontana

Ný og spennandi

Kældu þig niður og hitaðu þig upp aftur

Langar þig að komast í tengsl við náttúruna? Þá er þetta rétta ferðin fyrir þig! Hér kælum við okkur niður í snorkl ferð í vinsælasta köfunarstað landsins, S...

aurora-basecamp-iceland-northern-lights-400x228-q80.jpg

Snorkl í Silfru og Norðurljós

Veisla fyrir augað ofan jarðar og neðansjávar

Í þessari mögnuðu ferð færðu að sjá tærasta vatn landsins ásamt því að fá einstaka upplifun af norðurljósunum. Þessi ferð fer með þig í snorkeling ferð í hina einstöku S...

three-snorkelers-kleifarvatn-geothermal-by-e-magnusson-400x267-q80.jpg

Hverasnorkl í Kleifarvatni

Snorkl í köldum, bubblandi hver

Þessi ferð býður upp á einstaka upplifun bæði í vatna og landi. Kleifarvatn og Seltún eru einungis í 45 mínutna fjarlægð frá Reykjavík en engu að síður líður þér eins og ...

wideangle-blue-bubble-columns-snorkeler-redfins-by-e-magnusson-400x267-q80.jpg

Hot Spring Snorkeling and Lava Caving combo

Underwater & Underground

Ruptures at the edge of our world! This combo tour allows you to experience the Icelandic volcanism it is best known for Get detailed Information and book our Hot Spring ...

atv-en-route-400x267-q80.jpg

Hot Spring Snorkeling and ATV combo

Swim in a glass of champagne, drive through the lava fields

This unique tour takes you on a journey through some of the iconic Icleandic landscape! We'll take you snorkeling among the geothermal bubbles coming out of the Earth and then ...

horses-and-riders-in-the-grass-by-diveis-400x266-q80.jpg

Snorkl í Silfru og hestaferð

Fallega Silfra og fallegi íslenski hesturinn

Þessi ferð er frábær fyrir þau sem vilja upplifa meira en að snorkla. Njóttu útsýnisins undir yfirborðinu í Silfru og svo á hestbaki um fallegar sveitir Íslands. Frekari upplý...

humbackwhale-jumping-out-of-sea-elding-400x268-q80.jpg

Snorkl í Silfru og hvalaskoðun

Frábær upplifun af Silfru og hvölum

Ef þú hefur ekki séð hvali áður, þá ættirðu að láta verða af því. Það er stórkostleg upplifun, næstum jafn stórfengleg eins og að snorkla í Silfru. Frekari upplýsingar...

snorkelers-posing-photographer-silfra-iceland-dive-is-400x300-q80.jpg

Hópferð í Snorkl í Silfru

Fáðu frábært verð fyrir hópinn þinn

Þú færð hópafslátt í Snorkl í Silfru ef það er 11 eða fleiri í hópnum þínum. Bókaðu hér til að fá afsláttinn.

Algengar spurningar

Þú gætir haft áhuga á þessu