snorkeler-surface-floating-silfra-iceland-tobias-friedrich

Snorkl ferðir

Komdu að snorkla með DIVE.IS

Silfra á Þingvöllum er engri lík með tært vatn, ótrúlegt skyggni og fallegan neðansjávargróður. Kleifarvatn er allt öðruvísi snorkl staður með bubblandi hver.

Þú þarft engin réttindi eða reynslu til að snorkla enda flýturðu á yfirborðinu og nýtur útsýnisins. Við snorklum í þurrgalla sem heldur öllum hlýjum og þurrum meðan á snorklinu stendur. Snorkl hentar fyrir alla fjölskylduna (eldri en 12 ára).

Þú gætir fengið einn af þessum leiðsögumönnum
iceland-snorkling-silfra-day-tour-anders-nyberg-for-dive.is-400x221-q80.png

Snorkl í Silfru

Þessi vinsæla

Vinsælasta snorkl ferð á Íslandi

Snorkl er fyrir alla. Að Snorkla í kristaltæru vatni í Silfru er ógleymanleg upplifun. Þú snorklar í þurrgalla sem heldur líkamanum þurrum og heitum. Engin réttindi þarf til að snorkla

laugarvatn-fontana-summer-400x263-q80.jpg

Heit og köld Snorkl ferð með Laugarvatn Fontana

Dekurferð

Kældu þig niður og hitaðu þig upp aftur

Í þessari ferð kælirðu þig niður í snorkli í Silfru og hitar þig svo upp aftur í Fontana Spa við Laugarvatn. Er til betri leið að byrja Gullna hringinn?

three-snorkelers-kleifarvatn-geothermal-by-e-magnusson-400x267-q80.jpg

Hverasnorkl í Kleifarvatni

Nálægt eldgosinu

Snorkl yfir köldum, bubblandi hver stutt frá Reykjavík

Snorklaðu í kampavínsglasi! Við sjáum hverina í Seltúni og snorklum svo ofan á hver í Kleifarvatni. Frábær skemmtun fyrir allan fjölskylduna

family-snorkelers-enterings-silfra-with-their-guide-timo-dersch-dive.is-400x267-q80.jpg

Snorkeling ferð fyrir litla hópa og fjölskyldur

Max 6 manns

Persónulegri ferð fyrir þig og þína nánustu

Tími fyrir fjölskylduna! Langar þig að vera í litlum hóp með þínum nánustu? Bókaði persónulegri ferð með þínum eigin leiðsögumanni!

atv-en-route-400x267-q80.jpg

Hverasnorkl og fjórhjólaferð!

Frábær ferð á Reykjanesi

Þú upplifir íslenska hraunið á einstakan hátt í þessari skemmtilegu ferð! Þú byrjar á því að synda ofan á hver í Kleifarvatni og ferð síðan í geggjaða fjórhjólaferð í gegnum hraunið.

humbackwhale-jumping-out-of-sea-elding-400x268-q80.jpg

Snorkl í Silfru og hvalaskoðun

Frábær upplifun af Silfru og hvölum

Ef þú hefur ekki séð hvali áður, þá ættirðu að láta verða af því. Það er stórkostleg upplifun, næstum jafn stórfengleg eins og að snorkla í Silfru

Algengar spurningar

Þú gætir haft áhuga á þessu