horseback riding tour Iceland laxness

Köfun í Silfru og hestaferð

Hin fullkomna ferð fyrir hinn hestaelskandi kafara

Köfun í Silfru og hestaferð

Hin fullkomna ferð fyrir hinn hestaelskandi kafara

Á milli 1.febrúrar og 31.október bjóðum við upp á þessa skemmtilegu ferð í Silfru ásamt hestaferð með Laxness.
Við byrjum á því að sækja þig og fara á Þingvelli til að kafa í hinni frægu Silfru, eftir það keyrum við ykkur á Laxness hestaleiguna til að taka þátt í hestaferði í gegnum Mosfellsdalinn.
Eftir hestaferðina munu vinir okkar á Laxness keyra ykkur heim.
Ykkur er velkomið að keyra sjálf á Þingvelli og keyra svo á Laxness eftir köfunina.

Við bjóðum einnig upp á það að skipuleggja þessa ferð fyrir snorklara eða þá sem vilja einungis gera hestaferðina.

tuukka-v-150x150.jpg
Tuukka V 14.08.2016
Silfra & Riding

We went on a combined diving and horseback trip, me diving and my wife snorkeling at Silfra. Everything worked like a charm. After booking we got information on what to pack for the dive. Our guide/divemaster picked us up at our hotel. All the staff were super-friendly and helpful. The dive at Silfra was an amazing experience, well worth the price. Also notable that scuba gear was in good condition and divemaster was professional. After the dive we were transferred to Laxness horse-farm where we got to enjoy amazing mountain scenery on a well arranged ride. Absolutely the highlight of our trip!

tripadvisor-logo.png
DIVE.IS is rated No. 1 of all 279 Outdoor Activities

Nánari upplýsingar

 • Daglegar ferðir 1.febrúar - 31.október

 • Lágmark 1 kafari

 • Fleiri þátttakendur verða í hestaferðinni

 • Aðeins 3 kafarar með hverjum leiðsögumanni

Frá ISK 45.390

Vinsamlegast mætið með:

 • Köfunarréttindin þín (PADI Open Diver Water eða sambærilegt)
 • Staðfestingu á þurrbúnningaréttindum eða 10 skráðar kafanir í þurrbúning innan 2 ára frá dagsetningu ferðar
 • Föðurland - buxur og bol eða þykk undirföt
 • Ullarsokka
 • Fatnað sem hentar veðri

Innifalið:

 • Sótt/skult úr Reykjavík
 • Köfunar leiðbeinandi (e. Dive Instructor)
 • Allur nauðsynlegur köfunarbúnaður
 • Heitt súkkulaði og súkkulaði smákökur eftir ferð
 • 1 köfun og hestaferð

Brottfarir:

Vinsamlegast skoðið dagatalið hér til hægri.

Öryggisreglur

Öryggisins vegna þurfa allir farþegar að:
 • Vera kafarar með PADI Open Water kafara réttindi eða sambærileg réttindi

 • hafa þurrbúningaréttindi og eina skráða köfun í þurrbúningi innan 2 ára frá ferð í Silfru eða 10 skráðar kafanir í þurrbúning innan 2 ára frá köfun í Silfru, sem þarf að staðfesta með skriflegri sönnun frá köfunar leiðbeinanda (e. diving instructor PDF

 • hafa lesið Diving Silfra Heilsufarsyfirlýsinguna, fyllt hana út og skrifað undir áður en farið er í ferðina. PDF

 • hafa fengið undirskrift læknis um að þú sért hæfur til þess að kafa í Silfru ef þú ert 60 ára eða eldri PDF

 • Skrifa undir ábyrgðaryfirlýsinguna okkar í byrjun ferðar PDF

 • vera minnst 150 cm eða mest 200cm

 • vera minnst 45kg og ekki þyngri en 120kg

 • passa í búning sem er á stærðartöflunni okkar PDF

 • vera 17 ára (undirskrift frá forráðamanni nauðsynleg fyrir þá sem eru yngri en 18 ára)

 • líkamlega og andlega heilbrigðir

 • vera tilbúnir að klæðast þröngum og jafnvel hamlandi þurrgalla

 • geta talað ensku

 • ekki vera barnshafandi

Þú getur notað Ferðagjöfina hjá okkur, þú setur einfaldlega inn gjafakóðann þinn á Greiðslusíðunni.

Loading...
Loading...
 • visa.png
 • mastercard.png
 • american-express.png
 • jcb.png
 • discover.png
 • diners-club.png
 • wechat-pay.png
 • alipay.png

Taktu minningarnar með þér heim

Þú munt kafa hér

Silfra

Þjóðgarðurinn á Þingvöllum
801 Selfoss

Laxnes Hestaleiga

271 Mosfellsbær

Open in Google Maps

Algengar spurningar

Þú gætir haft áhuga á þessu