
Köfun í Silfru og Gullni hringurinn
Útsýnisferð í eigin landi
Silfra og Gullni hringurinn
Kryddaðu upp á klassíska bíltúrinn
Í þessari ferð þá sækjum við þig og förum með þig í klassíska Gullna Hringinn ferð með leiðsögn. Stoppum á Þingvöllum, Gullfoss og Geysi.
Síðan endum við bíltúrinn á Silfru með einstakri köfunarferð! Þetta er því tilvalið til að krydda aðeins upp á þennan sígilda bíltúr.
Í ferðinni muntu fara í gegnum fjóra hluta Silfru. Þú byrjar á því að fara í gegnum Stóru Sprunguna, sem er grannasti parturinn af Silfru. Á þessu svæði geturðu tekið hina klassísku ,,á milli heimsálfa" mynd af þér. Smám saman víkkar gjáin og við komum að Salnum þar sem þú getur mögulega séð endur og gæsir á yfirborðinu fyrir ofan þig. Í Salnum muntu sjá fegurstu liti Silfru og skyggnið virðist vera óendanlegt. Eftir grynningarnar nálægt Þingvallavatni kemur þú að Dómkirkjunni sem er dýpsti hluti köfunarinnar og nær niður á 23 metra dýpi. Ef það eru kafarar á undan þér geturðu auðveldlega séð dáleiðandi ,,ljósakrónu áhrif" af loftbólunum þeirra. Að lokum kemur þú í Lónið, þar sem þú getur leyft þér að fljóta um og skoða litríku þörunganna sem lifa þar.
Vatnið í Silfru er svo einstakt því það tekur vatnið 30-100 ár að renna frá Langjökli í gjánna, sem gerir það að verkum að vantið er einstaklega hreint og tært. Prófaðu að drekka það!
Ef köfun er ekki fyrir þig eða ert að ferðast með einhverjum sem er ekki með köfunarréttindi þá bjóðum við einnig upp á þessa ferð fyrir snorklara.
Allir kafarar verða að hafa þurrbúningaréttindi eða 10 skráðar kafanir í þurrbúning innan 2 ára frá köfun í Silfru, sem þarf að staðfesta með skriflegri sönnun frá köfunar leiðbeinanda (e. diving instructor).
Hægt er að kaupa minjagripi í bókunarferlinu með því að velja þá undir ,,Extras". Ef minjagripurinn sem þig langar að kaupa er ekki undir Extras, ekki hika við að hafa samband eða skildu eftir athugasemd í bókuninni þinni og við munum taka minjagripinn með okkur á Silfru.

Diving Silfra & Golden Circle Tour
We had an excellent day touring the Golden Circle with DIVE.IS. First off the staff was very friendly, professional and knowledgeable. Our first stop was to dive Silfra which was super easy due to our expert guides Tania and Mario. They outfitted us and gave clear instructions all while maintaining great humor. The dive alone was fantastic but our guides made the experience even better. Off we went with Rudi to see the waterfall at gullfoss and the geysir in geysir. Rudi was an exceptional tour guide and went to great lengths to entertain our 10 year old son with the amazing Iceland history & sagas the entire time in transit. We would highly recommend this tour group for anyone seeing Iceland especially Rudi, Tania and Mario if you can.

Nánari upplýsingar
-
Lágmark 2 þáttakendur
-
Aðeins 3 kafarar með hverjum leiðsögumanni
-
10-11 klukkutímar
-
1.april - 30.september
Vinsamlegast mætið með:
- Köfunarréttindin þín (PADI Open Diver Water eða sambærilegt)
- Staðfestingu á þurrbúnningaréttindum eða 10 skráðar kafanir í þurrbúning innan 2 ára frá dagsetningu ferðar
- Föðurland - buxur og bol eða þykk undirföt
- Ullarsokka
- Fatnað sem hentar veðri
Innifalið:
- Skutl til og frá Gullna hringnum
- Köfunar leiðbeinandi (e. Dive Instructor)
- 1 köfun
- Allur nauðsynlegur köfunarbúnaður
- Heitt súkkulaði og súkkulaði smákökur eftir ferð
- Leiðsögn um Gullfoss og Geysi
- Silfru gjald (1500 kr á mann)
Ekki innifalið:
- Matur og drykkir
Brottfarir:
Vinsamlegast skoðið dagatalið hér til hægri.
Öryggisreglur
Öryggisins vegna þurfa allir farþegar að:-
Vera kafarar með PADI Open Water kafara réttindi eða sambærileg réttindi
-
hafa þurrbúningaréttindi og eina skráða köfun í þurrbúningi innan 2 ára frá ferð í Silfru eða 10 skráðar kafanir í þurrbúning innan 2 ára frá köfun í Silfru, sem þarf að staðfesta með skriflegri sönnun frá köfunar leiðbeinanda (e. diving instructor) PDF
-
hafa lesið Diving Silfra Heilsufarsyfirlýsinguna, fyllt hana út og skrifað undir áður en farið er í ferðina. PDF
-
hafa fengið undirskrift læknis um að þú sért hæfur til þess að kafa í Silfru ef þú ert 60 ára eða eldri PDF
-
Skrifa undir ábyrgðaryfirlýsinguna okkar í byrjun ferðar PDF
-
vera minnst 150 cm eða mest 200cm
-
vera minnst 45kg og ekki þyngri en 120kg
-
passa í búning sem er á stærðartöflunni okkar PDF
-
vera 17 ára (undirskrift frá forráðamanni nauðsynleg fyrir þá sem eru yngri en 18 ára)
-
líkamlega og andlega heilbrigðir
-
vera tilbúnir að klæðast þröngum og jafnvel hamlandi þurrgalla
-
geta talað ensku
-
ekki vera barnshafandi
Taktu minningarnar með þér heim
Upplifðu ferðina
Leiðsögumenn í þessari ferð
Þú munt stoppa á þessum stöðum
Algengar spurningar
-
Eru alltaf teknar myndir í köfunar ferðunum ykkar?
-
Leiðsögumennirnir okkar taka myndavélar með sér í nánast allar ferðir í Silfru og aðra köfunarstaði. Leiðsögumaðurinn þinn gerir sitt besta að taka eins flottar myndir og hægt er. Hinsvegar, þá er öryggið í forgangi og gæti það leitt til þess að leiðsögumaðurinn þarf að leggja frá sér myndavélina til að hjálpa og einbeita sér að þátttakendum. Í því tilfelli gæti leitt til þess að lítið af myndum verðu teknar eða jafn vel engar. Við vonum að þið sýnið skilning.
Hægt er að kaupa myndapakka að ferðinni lokinni og einnig í bókunarferlinu. Endilega skoðið our minjagripina okkar fyrir nánari upplýsingar.
-
-
Is food included in the Golden Circle Tour?
-
Unfortunately food is not included in the Golden Circle tour, expect for a hot drink and biscuits after your dive or snorkel. You will however have the chance to purchase food at either Gullfoss or Geysir were there are several options available, both hot and cold meals. You are also welcome to bring food and snacks with you, which you will be allowed to eat on the bus :)
-
-
When do we dive/snorkel on the Golden Circle Tour?
-
We only offer the Golden Circle tour in the Spring and in the Summer, from April to September. The tour is combined with the 5:00pm snorkeling and diving tours, so you will be at Silfra at the end of the day.
-
Skoðaðu fleiri spurningar
Þú gætir haft áhuga á þessu
Við notum vefkökur ('cookies') til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar og súkkulaðikökur til að bæta upplifun þína á ferðum með okkur. Með því að halda áfram að nota þessa vefsíðu ert þú að sammþykkja notkun á vefkökum eins og fram kemur í okkar Persónuupplýsingar.