
Dagsferð í sjóköfun
Norður Atlantshafið iðar af lífi
Dagsferð í sjóköfun
Köfunarferðin í sjónum er stórskemmtileg og býður upp á ríkt sjávarlíf og öðruvísi upplifun. Okkar uppáhaldsstaður er Garður rétt út fyrir Keflavík.
Þaraskógurinn í Garði er fullur af lífi og litum og því tilvalið að taka með sér myndavél í þessa skemmtilegu ferð! Við skipuleggjum ferðirnar okkar miðað við flóð og fjöru og því eru tímasetningarnar mismunandi. Í ferðinni er innifalið skult á staðinn.
Út af veðri gætum við þurft að aflýsa köfuninni í sjónn en við eru alltaf með vara plan eina og Bjarnagjá, Kleifarvatn eða Silfra.

Dry Suit course + Ocean Diver Day Tour
On 29 and 30 July, we joined the dry suit specialty course and ocean diver day tour organised by Dive.is. Our instructor Patrik delivered everything with tact and professionalism. He was patient, thoughtful, helpful and detailed. The equipment was in very good condition... I'd like to express my heartfelt thanks to him and his supporting staff...
[...]
On the 2nd day, we did 2 extra dives. 1st one was near a pier and the 2nd one was at a crack near Keflavik. The weather was perfect with good sunlight, we had very good visibility in the 1st ocean dive... we were surrounded by big schoolssss of fish at dept 10m -15m, no wonder people went fishing here. Patrik held a buoy throughout the dive and acknowledged the fisherman at pier of our presence... as said, he's always thoughtful and put safety as top priority....
[...]
I love my experience in these 2 days, and in fact, I couldn't mention every single detail of how we individually were taken care of... I'd definitely recommend others to try out sth similar in the future!

Nánari upplýsingar
-
6-8 klukkutímar
-
Lágmark 2 kafarar
-
Hámark 3 kafarar með hverjum leiðsögumanni
-
1.apríl - 30.september
-
Finnurðu ekki ferð á dagsetningu sem hentar þér? Hafðu samband á dive@dive.is og við skoðum málið
Vinsamlegast mætið með:
- Köfunarréttindin þín (PADI Advanced eða sambærilegt)
- Staðfestingu á þurrbúnningaréttindum eða 10 skráðar kafanir í þurrbúning innan 2 ára frá dagsetningu ferðar
- Föðurland - buxur og bol eða þykk undirföt
- Ullarsokka
- Fatnað sem hentar veðri
Innifalið:
- Sótt/skult úr Reykjavík
- Köfunar leiðbeinandi (e. Dive Instructor)
- 2 kafanir
- Allur nauðsynlegur köfunarbúnaður
- Heitt súkkulaði og súkkulaði smákökur eftir ferð
Brottfarir:
Brottfarir eru skipulagðar út frá flóð og fjöru
Öryggisreglur
Öryggisins vegna þurfa allir farþegar að:-
Vera kafarar með PADI Open Water kafara réttindi eða sambærileg réttind
-
hafa þurrbúningaréttindi og eina skráða köfun í þurrbúningi innan 2 ára frá ferð í Silfru eða 10 skráðar kafanir í þurrbúning innan 2 ára frá köfun í Silfru, sem þarf að staðfesta með skriflegri sönnun frá köfunar leiðbeinanda (e. diving instructor PDF
-
hafa lesið Diving Silfra Heilsufarsyfirlýsinguna, fyllt hana út og skrifað undir áður en farið er í ferðina PDF
-
hafa fengið undirskrift læknis um að þú sért hæfur til þess að kafa í Silfru ef þú ert 60 ára eða eldr PDF
-
Skrifa undir ábyrgðaryfirlýsinguna okkar í byrjun ferðar PDF
-
vera minnst 150 cm eða mest 200cm
-
vera minnst 45kg og ekki þyngri en 120kg
-
passa í búning sem er á stærðartöflunni okka PDF
-
vera 17 ára (undirskrift frá forráðamanni nauðsynleg fyrir þá sem eru yngri en 18 ára)
-
líkamlega og andlega heilbrigðir
-
vera tilbúnir að klæðast þröngum og jafnvel hamlandi þurrgalla
-
geta talað ensku
-
ekki vera barnshafandi
Þú getur notað Ferðagjöfina hjá okkur, þú setur einfaldlega inn gjafakóðann þinn á Greiðslusíðunni.
Taktu minningarnar með þér heim
Þú munt kafa hér
Algengar spurningar
-
Er hægt að kaupa myndir úr köfunar og snorkl ferðum?
-
Of course! Our guides do their best to make your day at Silfra as memorable as possible. They carry top quality underwater cameras and take high resolution photos of both participants and the surroundings. You can view the photos after your tour and decide if you would like to purchase them. The photos are sold as a package, where you receive access to all the photos taken by your guide and our "Best of Silfra" collection folder, all of which will be made available to you via Dropbox. The price for the photo package is ISK 2.990,-
-
-
Ég gleymdi köfunarskírteininu mínu, getið þið fundið leyfin mín á netinu?
-
Ef þú ert PADI eða SSI kafari getum við fundið þig á netinu. Við þurfum fullt nafn, með millinafni, og fæðingardag. Við þurfum þetta fyrir ferðina til að geta staðfest þig. Gott er að hafa í huga að bæði PADI og SSI geta stundum verið með bilanir í kerfinu sem gerir okkur erfitt fyrir að leita þig uppi. Við mælum því með að þú sért alltaf með skírteinið með þér eða sækir um rafrænt kort í appið.
-
-
Ég nota gleraugu, er það vandamál?
-
Því miður er ekki hægt að nota gleraugun undir grímunni því hún myndi fyllast af vatni. Við mælum því með að þú notir linsur eða komir með þína eigin grímu sem er með gleri með styrk.
-
Skoðaðu fleiri spurningar
Þú gætir haft áhuga á þessu
Við notum vefkökur ('cookies') til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar og súkkulaðikökur til að bæta upplifun þína á ferðum með okkur. Með því að halda áfram að nota þessa vefsíðu ert þú að sammþykkja notkun á vefkökum eins og fram kemur í okkar Persónuupplýsingar.