diver-geothermal-hot-spring-annette

Hveraköfun í Kleifarvatni

Kafaðu í heita potti djöfulsins

Kafaðu í kampavínsbubblum í heitu hveravatni

Ekki fyrir svo löngu uppgötvaðist skemmtilegur og líflegur köfunartaður í Kleifarvatni. Einungis hálftíma keyrslu frá Reykjavík er vatnið sem að fellur untir hverasvæðið Seltún. Í vatninu eru stórkostlegar loftbólur sem koma úr botninuma sem gera þessa köfun enga annari líka!
Við gerum okkur klár alveg við vatnið þar sem sjást hvítir og gulir litir frá hverasvæðinu. Að kafa við botnin er mjög sérstakt og oft líður manni eins og að kafa í miðjum jarðskjálfra, heita vatnið gerir það að verkum að stundum hristanst steinarnir sem að gefur einstaka upplifun.
Eftir köfunina stoppum við í Seltúni til að skoða alla þá regnbogans liti sem eru þar í boði.

Nánari upplýsingar

 • 1.maí - 30.september

 • 6 klukkutímar

 • Lágmark 2 kafarar og hámark 3 kafarar með hverjum leiðsögumanni

Frá ISK 34.990

Vinsamlegast mætið með:

 • Köfunarréttindin þín (PADI Advanced eða sambærilegt)
 • Staðfestingu á þurrbúnningaréttindum eða 10 skráðar kafanir í þurrbúning innan 2 ára frá dagsetningu ferðar
 • Föðurland - buxur og bol eða þykk undirföt
 • Ullarsokka
 • Fatnað sem hentar veðri

Innifalið:

 • Sótt/skult úr Reykjavík
 • Köfunar leiðbeinandi (e. Dive Instructor)
 • 1 köfun
 • Allur nauðsynlegur köfunarbúnaður
 • Heitt súkkulaði og súkkulaði smákökur eftir ferð
 • Leiðsögn og ferð um Seltún

Brottfarir:

Öryggisreglur

Öryggisins vegna þurfa allir farþegar að:
 • Vera kafarar með PADI Open Water kafara réttindi eða sambærileg réttindi

 • hafa þurrbúningaréttindi og eina skráða köfun í þurrbúningi innan 2 ára frá ferð í Silfru eða 10 skráðar kafanir í þurrbúning innan 2 ára frá köfun í Silfru, sem þarf að staðfesta með skriflegri sönnun frá köfunar leiðbeinanda (e. diving instructor PDF

 • hafa lesið Diving Silfra Heilsufarsyfirlýsinguna, fyllt hana út og skrifað undir áður en farið er í ferðina PDF

 • hafa fengið undirskrift læknis um að þú sért hæfur til þess að kafa í Silfru ef þú ert 60 ára eða eldri PDF

 • Skrifa undir ábyrgðaryfirlýsinguna okkar í byrjun ferðar PDF

 • vera minnst 150 cm eða mest 200cm

 • vera minnst 45kg og ekki þyngri en 120kg

 • vera 17 ára (undirskrift frá forráðamanni nauðsynleg fyrir þá sem eru yngri en 18 ára)

 • líkamlega og andlega heilbrigðir

 • vera tilbúnir að klæðast þröngum og jafnvel hamlandi þurrgalla

 • geta talað ensku

 • ekki vera barnshafandi

 • passa í búning sem er á stærðartöflunni okka PDF

Þú getur notað Ferðagjöfina hjá okkur, þú setur einfaldlega inn gjafakóðann þinn á Greiðslusíðunni.

Loading...
Loading...
 • visa.png
 • mastercard.png
 • american-express.png
 • jcb.png
 • discover.png
 • diners-club.png
 • wechat-pay.png
 • alipay.png

Taktu minningarnar með þér heim

Leiðsögumenn í þessari ferð

Þú munt fá leiðsögn frá einum þessara frábæru leiðbeinenda

Þú munt kafa hér

Open in Google Maps

Algengar spurningar

Þú gætir haft áhuga á þessu