BESTA VERÐIÐ

snorkeling-caves-and-northern-lights-1.png

Snorkl í Silfru, hellar og norðurljós

Skoðum Silfru, Leiðarenda og Norðurljósasetrið

Snorklaðu í hrauninu og kíktu síðan í hraunhella

Í þessari skemmtilegu ferð setjum við saman þrjár ferðir í eina! Fyrst tökum við þig á Silfru til að snorkla, eftir það færðu æðislega hellaferð á vegum Basecamp Iceland sem endar síðan með einstakri norðurljósaferð með Aurora Basecamp.

Hellaferðin mun eiga sér stað í Leiðarenda sem er rétt fyrir utan Hafnafjörð. Þar inni er hraun í öllum regnbogans litum sem við faum að skoða bæði gangandi og skríðandi. Þetta er tilvalin ferð fyrir alla aldurshópa og alla þá sem geta verið í lokuðu umhverfi. Munið að mæta með góða skó.

Á Silfru færðu að upplifa það að svífa á milli heimsálfa, þetta er eins og að fljúga! Þar eru Evrasíu og Norður Ameríku flekarnir að reka í sundur. Þessi köfunarstaður er einstakur og frægur fyrir æðislegt skyggni og kristal tært vatn. Þú getir lesið þig meira til um það á Snorkeling í Silfru síðunni okkar.

Aurora Basecamp er nýtt norðurljósasetur sem býður upp á sýningu með leiðsögn um norðurljósin. Þar er einnig í boði að hlýja sér við varðeld meðan leitin að norðurljósunum á sér stað. Starfsfólkið mun hjálpa þér að finna þau og einnig gefa þér góð ráð um hvernig best er að taka myndir af þeim.

Þessi ferð býður ekki upp á skutl því hittum við þig beint áSilfru fyrir snorkeling ferðina. Við hittum þig svo hjá Aurora Basecamp fyrir hella- og norðurljósaferðina sem er um 20 mín keyrslu úr Reykjavík.

Þessi ferð er einstakt tækifæri til að nýta tímann og sjá nánast allt það sem hið fallega Ísland hefur upp á að bjóða. Við gerum þessar ferðið í samstarfið við Basecamp Iceland sem eru okkur kærir vinir og einstaklega faglegir á sínu sviði.

Hægt er að kaupa minjagripi í bókunarferlinu undir "Extras". Ef minjagripurinn sem þig langar að kaupa er ekki undir Extras, ekki hika við að hafa samband eða skildu eftir athugasemd í bókuninni þinni og við munum taka minjagripinn með okkur á Silfru.

avatar063-150x150.jpg
mrpletcher 01.10.2019
Stunning!

"What an amazing experience! While we were super excited about the idea of doing this, the reality was a bit daunting. It's cold, it's a bit confining, but wow was it worth the slight discomfort. Our guide Tanya was amazing; personable, funny, helpful, calming, I could go on. As a quasi-seasoned snorkler, I can say that you will never see anything like this anywhere. Do this tour with Dive.is if you have the chance."

tripadvisor-logo.png
DIVE.IS is rated No. 1 of all 426 Tours from Reykjavík

Nánari upplýsingar

 • Allt árið, daglegar ferðir

 • Hellaskoðun og norðuljósaferðin hefst kl 15.00

 • 5 klukkustundir (3 í Silfru, 1 í hellaskoðun og 1 í norðurljósaferð)

 • Hámark 8 þátttakendur í hellaferðinni

 • Aðeins 6 manns með hverjum leiðsögumanni

Frá ISK 23.890

Vinsamlegst mætið með:

 • Föðurland - buxur og bol eða þykk undirföt
 • Ullarsokka
 • Fatnað sem hentar veðri
 • Góða gönguskó
 • Hlýjan fatnað fyrir hellinn
 • Augnlinsur ef þið notið gleraugu að staðaldri

Innifalið:

 • Leiðsögn í Silfru
 • Klukkutíma hellaferð með leiðsögumanni
 • Allur nauðsynlegur búnaður
 • Heitt súkkulaði og súkkulaði smákökur eftir ferð
 • Silfru gjald (1500 kr á mann)
 • Aurora Basecamp gjald

Öryggisreglur

Öryggisins vegna þurfa allir farþegar að:
 • hafa lesið Snorkeling Silfra Heilsufarsyfirlýsinguna, fyllt hana út og skrifað undir áður en farið er í ferðina PDF

 • hafa fengið undirskrift læknis um að þú sért hæfur til þess að kafa í Silfru ef þú ert 60 ára eða eldri PDF

 • Skrifa undir ábyrgðaryfirlýsinguna okkar í byrjun ferðar PDF

 • vera minnst 150 cm eða mest 200cm

 • vera minnst 45kg og ekki þyngri en 120kg

 • passa í búning sem er á stærðartöflunni okkar PDF

 • vera 12 ára

 • vera öryggur í vatni og kunna að synda

 • líkamlega og andlega heilbrigðir

 • vera tilbúnir að klæðast þröngum og jafnvel hamlandi þurrgalla

 • geta talað ensku

 • ekki vera barnshafandi

Þú hefur valið Tour ()
Loading...
Loading...
 • visa.png
 • mastercard.png
 • american-express.png
 • jcb.png
 • discover.png
 • diners-club.png
 • wechat-pay.png
 • alipay.png

Þú gætir haft áhuga á þessu

Upplifðu ferðina

Loading YouTube Player...

Leiðsögumenn í þessari ferð

Silfra

Thingvellir National Park
801 Selfoss

Aurora Basecamp Northern Lights Observatory

Bláfjallavegur
220 Hafnarfjörður

Open in Google Maps

Algengar spurningar