freedivers-hunting-fish

Fríköfunar veiðiferð

Fríköfunar veiðiferð

Fríköfunar veiðiferð

Veiddu og fríkafaðu í hálfan dag!

Íslenski fiskurinn er mjög ferskur og góður, hann er einnig enn ferskari ef þú veiðir hann sjálfur! Í þessari sérstöku veiðiferð fer leiðsögumaðurinn með þig á sérstakan stað þar sem hægt er að nálgast gómsætan fisk. Þú færð spjót til að veiða fiskana á bilinu 1-20 metra dýpi, fer allt eftir getu hver og eins. Þú þarft að vera öruggur í vatni og kunna að synda en engin skírteini eða fyrri reynsla eru nauðsynleg.

Strendur Íslands eru fullar af safaríkum og góðum fiskum, það eru einnig miklar líkur á að þú finnir ólíkar tegundir af skelfisk.

Leisögumaðurinn þinn hjálpar þér að undirbúa fiskinn þinn til matreiðslu og gefur þér ráð hvernig best er að elda hann. Þú getur ekki fundið ferskari máltíð sem toppar þennan ævintýralega dag!

Ferðin er á vegum vina okkar hjá Freedive Iceland sem eru sérfræðingar á þessu sviði

Nánari upplýsingar

 • 5 klukkutíma

 • Mánudaga og föstudaga allt árið

 • Ferðin er á vegum vina okkar hjá Freedive Iceland sem eru sérfræðingar á þessu sviði

Frá ISK 34.900

Vinsamlegast mætið með:

 • Sundföt
 • Handklæði
 • Hlý föt eftir ferðina

Innifalið í verðinu:

 • Alur nauðsynlegur búnaður fyrir fríköfun
 • Silfru gjald (1500 kr á mann)
 • Hlýr sloppur (Dryrobes) fyrir og eftir ferðina
 • Leiðsögn frá atvinnumanni
 • Heitt súkkulaði eftir ferðina
 • Allt sem þú veiðit
Loading...
 • visa.png
 • mastercard.png

Öryggisreglur

Öryggisins vegna þurfa allir farþegar að:
 • vera 16 ára

 • hafa lesið Heilsufarsyfirlýsinguna, fyllt hana út og skrifað undir áður en farið er í ferðina PDF

 • vera lágmark 45kg og hámark 130kg

 • vera lágmark 145cm og hámark 210cm

 • vera öryggur í vatni og kunna að synda

 • líkamlega og andlega heilbrigðir

 • vera tilbúnir að klæðast þröngum og jafnvel hamlandi þurrgalla

 • ekki vera barnshafandi

Algengar spurningar